blágreni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „blágreni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blágreni blágrenið blágreni blágrenin
Þolfall blágreni blágrenið blágreni blágrenin
Þágufall blágreni blágreninu blágrenjum blágrenjunum
Eignarfall blágrenis blágrenisins blágrenja blágrenjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Blágreni

Nafnorð

blágreni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Blágreni (fræðiheiti: Picea engelmannii) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 25-40 m hæð og 1,5 m stofnþvermáli.
Dæmi
[1] Blágreni er langlíft og nær allt að 900 ára aldri.

Þýðingar

Tilvísun

Blágreni er grein sem finna má á Wikipediu.