hvítgreni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítgreni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítgreni hvítgrenið hvítgreni hvítgrenin
Þolfall hvítgreni hvítgrenið hvítgreni hvítgrenin
Þágufall hvítgreni hvítgreninu hvítgrenjum hvítgrenjunum
Eignarfall hvítgrenis hvítgrenisins hvítgrenja hvítgrenjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hvítgreni

Nafnorð

hvítgreni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hvítgreni (fræðiheiti: Picea glauca) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 15-30 m hæð og 1 m stofnþvermáli. Hvítgreni er langlíft og nær allt að 700 ára aldri.
Dæmi
[1] Uppruni hvítgrenis er norðurhluti Norður-Ameríku þar sem það myndar samfellt skógbelti frá Alaska til Nýfundnalands.

Þýðingar

Tilvísun

Hvítgreni er grein sem finna má á Wikipediu.