Fara í innihald

hvalháfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvalháfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvalháfur hvalháfurinn hvalháfar hvalháfarnir
Þolfall hvalháf hvalháfinn hvalháfa hvalháfana
Þágufall hvalháf/ hvalháfi hvalháfnum hvalháfum hvalháfunum
Eignarfall hvalháfs hvalháfsins hvalháfa hvalháfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hvalháfur

Nafnorð

hvalháfur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hvalháfur (fræðiheiti: Rhincodon typus) er hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum líkt og skíðishvalir. Hann er stærsti háfiskur heims og jafnframt stærsti fiskurinn og verður yfir tólf metrar að lengd.
Orðsifjafræði
hval- og háfur
Yfirheiti
háfiskar
Sjá einnig, samanber
hvalur
Dæmi
[1] „Þó er talið að hvalháfar geti náð allt að 100 ára aldri.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um hvalháfa?)

Þýðingar

Tilvísun

Hvalháfur er grein sem finna má á Wikipediu.