Fara í innihald

hvalur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvalur hvalurinn hvalir hvalirnir
Þolfall hval hvalinn hvali hvalina
Þágufall hval hvalnum hvölum hvölunum
Eignarfall hvals hvalsins hvala hvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hvalur (hnúfubakur)

Nafnorð

hvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr
Yfirheiti
[1] sjávarspendýr
Undirheiti
[1] skíðishvalur, tannhvalur
Dæmi
[1] „Hvalir eru þó ekki með öllu hárlausir.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Eru hvalir með hár?)

Þýðingar

Tilvísun

Hvalur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvalur