tannhvalur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „tannhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tannhvalur tannhvalurinn tannhvalir tannhvalirnir
Þolfall tannhval tannhvalinn tannhvali tannhvalina
Þágufall tannhval tannhvalnum tannhvölum tannhvölunum
Eignarfall tannhvals tannhvalsins tannhvala tannhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tannhvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr; hvalur sem hefur tennur (fræðiheiti: Odontoceti)
Andheiti
[1] skíðishvalur
Yfirheiti
[1] hvalur

Þýðingar

Tilvísun

Tannhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tannhvalur
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „tannhvalur