hröfnungur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hröfnungur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hröfnungar (fræðiheiti: Corvidae) eru ætt spörfugla sem telur um 120 tegundir, þar á meðal kráku, hrafn, skrækskaða og skjó.
- Dæmi
- [1] Hröfnungar lifa um allan heim, nema syðst í Suður-Ameríku og á heimskautasvæðunum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hröfnungur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „hröfnungum“ er að finna á Wikimedia Commons.