Fara í innihald

hlaup

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hlaup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlaup hlaupið hlaup hlaupin
Þolfall hlaup hlaupið hlaup hlaupin
Þágufall hlaupi hlaupinu hlaupum hlaupunum
Eignarfall hlaups hlaupsins hlaupa hlaupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Ossiloop-hlaupið nálægt Leer í Þýskalandi í maí 2004.

Nafnorð

hlaup (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Í íþróttum má skipta hlaupum gróft í spretthlaup, millivegalengdahlaup og langhlaup (sjá maraþonhlaup). Síðan eru einnig til götuhlaup og víðavangshlaup. Til aðskilnaðar frá síðarnefndu flokkunum eru hefðbundin keppnishlaup sem keppt er í á frjálsíþróttamótum oft nefnd brautarhlaup og fara þau hefðbundið fram á 400 m hringbraut sem samanstendur af tveimur 100 m löngum beinum brautum og tveimur 100 m löngum hálfhringjum.
Undirheiti
[1] maraþonhlaup, millivegalengdahlaup, langhlaup, spretthlaup
Afleiddar merkingar
[1] hlaupa, hlaupaskór

Þýðingar

Tilvísun

Hlaup er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlaup

Margmiðlunarefni tengt „Category:Running“ er að finna á Wikimedia Commons.