maraþonhlaup
Útlit
Íslenska
Nafnorð
maraþonhlaup (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Maraþonhlaup er staðlað langt langhlaup kennt við borgina Maraþon á Grikklandi. Maraþonhlaup er 42,195 km langt og er það vegalengdin sem boðberi nokkur er sagður hafa hlaupið með skilaboð um sigur í bardaganum við Maraþon frá þeirri borg til Aþenu.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] maraþon
- Yfirheiti
- [1] hlaup
- Dæmi
- [1] Á Íslandi fara árlega fram fjögur maraþonhlaup.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Maraþonhlaup“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maraþonhlaup “