himingeimur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
himingeimur (karlkyn); sterk beyging
- [1] geimur
- Samheiti
- [1] geimur
- Yfirheiti
- [1] alheimur
- Dæmi
- [1] „Það samrýmist ekki heimsmynd nútíma vísinda að stjörnurnar og himingeimurinn séu byggingareiningar einhverrar lífveru.“ (Vísindavefurinn : Gætu stjörnurnar verið frumagnir í risavaxinni veru sem við erum inni í?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Himingeimur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „himingeimur “