helluhraun
Útlit
Íslenska
Nafnorð
helluhraun (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Helluhraun er nokkuð slétt hraun sem verða til við eldgos með þunnfljótandi basalt-kviku. Helluhraun eru að jafnaði auðveld yfirferðar og oft alsett hraunreipum sem myndast þegar efsta lag hraunsins storknar en massinn heldur áfram að hreyfast.
- Yfirheiti
- [1] hraun
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Stærstu helluhraun heims eru á Hawaii en einnig eru helluhraun á Íslandi; svo sem Hallmundarhraun og Eldhraun við Mývatn. Það síðarnefnda rann á árunum 1724 til 1729.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Helluhraun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „helluhraun “