apalhraun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „apalhraun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall apalhraun apalhraunið apalhraun apalhraunin
Þolfall apalhraun apalhraunið apalhraun apalhraunin
Þágufall apalhrauni apalhrauninu apalhraunum apalhraununum
Eignarfall apalhrauns apalhraunsins apalhrauna apalhraunanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Apalhraun á Hawaii

Nafnorð

apalhraun (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Apalhraun er úfið hraun sem verður til í þeim eldgosum þar sem er flæðigos með basískri hraunkviku.
Yfirheiti
[1] hraun
Sjá einnig, samanber
helluhraun
bólstraberg
Dæmi
[1] Dæmi um apalhraun er hraunið sem liggur yfir Suðurnesin, og Eldfellshraun á Heimaey

Þýðingar

Tilvísun

Apalhraun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „apalhraun