húð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „húð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall húð húðin húðir húðirnar
Þolfall húð húðina húðir húðirnar
Þágufall húð húðinni húðum húðunum
Eignarfall húðar húðarinnar húða húðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

húð (kvenkyn); sterk beyging

[1] skinn
[2] þunnt lag
Orðsifjafræði
norræna
Sjá einnig, samanber
í húð og hári
gleypa eitthvað með húð og hári
ganga sér til húðar/ ganga sér til húðarinnar
húðarletingi; húðstrýking, húðstrýkja

Þýðingar

Tilvísun

Húð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „húð


Færeyska


Nafnorð

húð (kvenkyn)

[1] húð