þunnur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þunnur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þunnur þynnri þynnstur
(kvenkyn) þunn þynnri þynnst
(hvorugkyn) þunnt þynnra þynnst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þunnir þynnri þynnstir
(kvenkyn) þunnar þynnri þynnstar
(hvorugkyn) þunn þynnri þynnst

Lýsingarorð

þunnur

[1] [[]]
[2] gisinn
[3] timbraður
[4] heimskur
Orðsifjafræði
norræna þunnr
Framburður
IPA: [ˈθʏnːʏr]
Afleiddar merkingar
[1] örþunnur
Dæmi
[2] Þunnt hár.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þunnur