Fara í innihald

háræð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „háræð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall háræð háræðin háræðar háræðarnar
Þolfall háræð háræðina háræðar háræðarnar
Þágufall háræð háræðinni háræðum háræðunum
Eignarfall háræðar háræðarinnar háræða háræðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

háræð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Háræðar eru fínar æðar sem tengja saman slagæðar og bláæðar. Í háræðum eru næringarefni úr blóðinu tekin upp í nærliggjandi vefi. Í lungum liggja háræðar um lungnaberkjur og þá verður súrefnissnautt blóð að súrefnisríku blóði.

Þýðingar

Tilvísun

Háræð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „háræð