Fara í innihald

vefur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vefur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vefur vefurinn vefir vefirnir
Þolfall vef vefinn vefi vefina
Þágufall vef vefnum vefjum vefjunum
Eignarfall vefjar/ vefs vefjarins/ vefsins vefja vefjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vefur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
[2] í líffræði: hópur af nátengdum frumum sem sérhæfa sig til að gegna ákveðnum hlutverkum.
[3] í tölvufræði: Veraldarvefurinn
Orðsifjafræði
norræna vefr

Þýðingar

Tilvísun

Vefur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vefur