æð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: æða

Íslenska


Fallbeyging orðsins „æð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall æð æðin æðar æðarnar
Þolfall æð æðina æðar æðarnar
Þágufall æð æðinni æðum æðunum
Eignarfall æðar æðarinnar æða æðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

æð (kvenkyn); sterk beyging

[1] pípa
[2] æð er hluti af blóðrásarkerfinu sem flytur blóð um líkamann. Æðum er skipt í slagæðar, bláæðar og háræðar.
[3] vatnsæð
Orðtök, orðasambönd
vera dauður úr öllum æðum
Afleiddar merkingar
[2] bláæð, slagæð; vessaæð
[2] æðabólga, æðahnútur, æðakerfi, æðakökkur, æðakölkun, æðastífla, æðaþrengsli

Þýðingar

Tilvísun

Æð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „æð
Íðorðabankinn373401