gró
Útlit
Íslenska
Nafnorð
gró (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Gró eru kynfrumur í kynlausri æxlun sem geta dreifst og geymst um lengri tíma við óhagstæðar umhverfisaðstæður. Þegar aðstæður eru hagstæðar geta gróin myndað nýjan einstakling með jafnskiptingu (mítósu). Gró eru hluti af lífskeiði margra jurta, þörunga, sveppa og sumra frumdýra.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Gró“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gró “