mosi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mosi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mosi mosinn mosar mosarnir
Þolfall mosa mosann mosa mosana
Þágufall mosa mosanum mosum mosunum
Eignarfall mosa mosans mosa mosanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Mosi

Nafnorð

mosi (karlkyn); veik beyging

[1] grasafræði: mosar eru grænar landplöntur (fræðiheiti: Bryophyta)
Orðsifjafræði
norræna mosi (kk.), fornenska mos og einnig: norræna mýrr (kvk.) (aur, for, leðja), fornenska mēos
Undirheiti
[1] barnamosi
Afleiddar merkingar
[1] mosavaxinn
Dæmi
[1] „Fyrstu landplönturnar voru líklega frumstæðir mosar en síðar komu fram æðaplöntur, til dæmis cooksonia sem ekki varð hærri en 15 cm.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig þróaðist líf á fornlífsöld?)

Þýðingar

Tilvísun

Mosi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mosi
Íðorðabankinn439118

Margmiðlunarefni tengt „Moss“ er að finna á Wikimedia Commons.