gos

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „gos“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gos gosið gos gosin
Þolfall gos gosið gos gosin
Þágufall gosi gosinu gosum gosunum
Eignarfall goss gossins gosa gosanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gos (hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að gjósa
Samheiti
[1] eldgos
Sjá einnig, samanber
eldfjall

Þýðingar

Tilvísun

Gos er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gosKatalónska


Katalónsk fallbeyging orðsins „gos“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
Nefnifall (nominatiu) gos gossos

Nafnorð

gos (karlkyn)

[1] hundur
Framburður
IPA: [ɡos]
Andheiti
[1] gossa
Afleiddar merkingar
gossera, gosset
Tilvísun

Gos er grein sem finna má á Wikipediu.
Diccionari de l'Institut d'Estudis Catalans „gos
Gran Diccionari de la llengua catalana „gos