Fara í innihald

gæs

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gæs“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gæs gæsin gæsir gæsirnar
Þolfall gæs gæsina gæsir gæsirnar
Þágufall gæs gæsinni gæsum gæsunum
Eignarfall gæsar gæsarinnar gæsa gæsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gæs (kvenkyn); sterk beyging

[1] dýrafræði: fugl af gásfuglaætt (fræðiheiti: Anseriformes)
Orðsifjafræði
norræna
Undirheiti
[1] akurgæs, blesgæs, fagurgæs, fjallgæs, gæsagammur, grágæs, heiðagæs, kanadagæs, margæs, mjallgæs, snjógæs, taumgæs
Afleiddar merkingar
[1] gæsahúð

Þýðingar

Tilvísun

Gæs er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gæs

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „gæs