gásfuglar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gásfuglar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gásfugl gásfuglinn gásfuglar gásfuglarnir
Þolfall gásfugl gásfuglinn gásfugla gásfuglana
Þágufall gásfugli gásfuglinum gásfuglum gásfuglunum
Eignarfall gásfugls gásfuglsins gásfugla gásfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gásfuglar (karlkyn) (fleirtala); sterk beyging

[1] Gásfuglar (fræðiheiti: Anseriformes) eru ættbálkur um 300 tegunda fugla sem skiptast í þrjár ættir: hornagldaætt (Anhimidae), skjógæsaætt (Anseranatidae) og andaætt (Anatidae), sem inniheldur meðal annars gæsir, svani og endur.

Þýðingar

Tilvísun

Gásfuglar er grein sem finna má á Wikipediu.