geimstöð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „geimstöð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geimstöð geimstöðin geimstöðvar geimstöðvarnar
Þolfall geimstöð geimstöðina geimstöðvar geimstöðvarnar
Þágufall geimstöð geimstöðinni geimstöðvum geimstöðvunum
Eignarfall geimstöðvar geimstöðvarinnar geimstöðva geimstöðvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Geimstöðin ISS

geimstöð (kvenkyn); sterk beyging

[1] stöð sem er byggð úti í geimnum
Orðsifjafræði
geim- og stöð
Framburður
IPA: [gʲeiːm.stöːð]
Samheiti
[1] geimhöfn
Dæmi
[1] „ISS er eina geimstöðin á braut umhverfis jörðina síðan rússnesku MIR geimstöðinni var lokað 2001.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Fyrsti brasilíski geimfarinn er á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 30.3.2006)

Þýðingar

Tilvísun

Geimstöð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geimstöð
Íðorðabankinn458807