geimstöð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
geimstöð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] stöð sem er byggð úti í geimnum
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [gʲeiːm.stöːð]
- Samheiti
- [1] geimhöfn
- Dæmi
- [1] „ISS er eina geimstöðin á braut umhverfis jörðina síðan rússnesku MIR geimstöðinni var lokað 2001.“ (Mbl.is : Fyrsti brasilíski geimfarinn er á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 30.3.2006)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Geimstöð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geimstöð “
Íðorðabankinn „458807“