geimhöfn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geimhöfn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geimhöfn geimhöfnin geimhafnir geimhafnirnar
Þolfall geimhöfn geimhöfnina geimhafnir geimhafnirnar
Þágufall geimhöfn geimhöfninni geimhöfnum geimhöfnunum
Eignarfall geimhafnar geimhafnarinnar geimhafna geimhafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

geimhöfn (kvenkyn); sterk beyging

[1] geimstöð
Orðsifjafræði
geimur og höfn
Samheiti
[1] geimstöð
Dæmi
[1] „Kjósendur í ríkinu Nýja Mexíkó í Bandaríkjunum munu brátt greiða atkvæði um hvort það eigi að reisa geimhöfn í ríkinu.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Geimhöfn reist í Nýju Mexíkó. 26. mar. 2007)

Þýðingar

Tilvísun

Geimhöfn er grein sem finna má á Wikipediu.