friðsæll
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „friðsæll/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | friðsæll | friðsælli | friðsælastur |
(kvenkyn) | friðsæl | friðsælli | friðsælust |
(hvorugkyn) | friðsælt | friðsælla | friðsælast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | friðsælir | friðsælli | friðsælastir |
(kvenkyn) | friðsælar | friðsælli | friðsælastar |
(hvorugkyn) | friðsæl | friðsælli | friðsælust |
Lýsingarorð
friðsæll (karlkyn)
- Framburður
- IPA: [frɪːð.said̥l̥]
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] friðsamur
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Hafið er bjart og friðsælt.“ (Jónas Sig. internettilvitnun)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „friðsæll “