Fara í innihald

friðsæll

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá friðsæll/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) friðsæll friðsælli friðsælastur
(kvenkyn) friðsæl friðsælli friðsælust
(hvorugkyn) friðsælt friðsælla friðsælast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) friðsælir friðsælli friðsælastir
(kvenkyn) friðsælar friðsælli friðsælastar
(hvorugkyn) friðsæl friðsælli friðsælust

Lýsingarorð

friðsæll (karlkyn)

[1] spakur, rólegur
[2] sem nýtur friðar
Framburður
IPA: [frɪːð.said̥l̥]
Orðsifjafræði
frið- og sæll
Samheiti
[1] friðsamur
Afleiddar merkingar
[1] friðsæla, friðsæld
Dæmi
[1] „Hafið er bjart og friðsælt.“ (Jónas Sig. internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „friðsæll