njóta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsnjóta
Tíð persóna
Nútíð ég nýt
þú nýtur
hann nýtur
við njótum
þið njótið
þeir njóta
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég naut
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   notið
Viðtengingarháttur ég njóti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   njóttu
Allar aðrar sagnbeygingar: njóta/sagnbeyging

Sagnorð

njóta (+ef.); sterk beyging

[1] að þykja eitthvað gott
[2] hafa not
[3] njótast: búa saman (sem maður og kona)
[4] njótast: hafa samfarir
Orðsifjafræði
norræna
Dæmi
[1] Hún naut matarins.
[1] Þú verður að læra að njóta lífsins, annars deyrðu úr fýlu.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „njóta