fljúgandi furðuhlutur
Útlit
Íslenska
Orðtak
Nafnorð
fljúgandi furðuhlutur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá. Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Komið hefur í ljós myndband, þar sem fljúgandi furðuhlutur virðist sveima yfir setningarathöfn Obama í Washington, þann 23. janúar síðastliðinn.“ (Mbl.is : Fljúgandi furðuhlutur flaug yfir setningarathöfn Barack Obama)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fljúgandi furðuhlutur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457441“