flétta
Útlit
Íslenska

Nafnorð
flétta (kvenkyn); veik beyging
- [1] fléttingur
- [2] grasafræði: Flétta er sambýli svepps og grænþörungs og/eða blábakteríu. Sveppurinn tilheyrir oftast asksveppum en þó eru nokkrar tegundir kólfsveppa sem mynda fléttur.
- Samheiti
- [1] fléttingur
- Sjá einnig, samanber
- [1] fléttuband, fléttuverk
- Dæmi
- [2] Á Íslandi finnast rúmlega 700 fléttutegundir.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Flétta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flétta “
Sagnorð
| Sagnbeyging orðsins „flétta“ | ||||||
| Tíð | persóna | |||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| Nútíð | ég | flétta | ||||
| þú | fléttar | |||||
| hann | fléttar | |||||
| við | fléttum | |||||
| þið | fléttið | |||||
| þeir | flétta | |||||
| Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
| Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
| Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
| Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
| Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
| Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
| þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
| hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
| okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
| ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
| þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
| Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
| Þátíð | ég | fléttaði | ||||
| Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
| Lýsingarháttur þátíðar | fléttað | |||||
| Viðtengingarháttur | ég | flétti | ||||
| Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
| Boðháttur et. | fléttaðu | |||||
| Allar aðrar sagnbeygingar: flétta/sagnbeyging | ||||||
flétta (+þf.); veik beyging
- Dæmi
- [1] „Enginn sá hvað hann gjörði með það nema sjálfur hann; var hann að skera böndin sem bryti fléttaði um hana um nóttina.“ (Snerpa.is: Brytinn í skálholti; Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „flétta “