fléttingur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fléttingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] fléttað hár
- Samheiti
- [1] flétta
- Dæmi
- [1] „Tveir fléttingar úr hrosshári, óvíst til hverra nota. Fundust við rannsóknir fornbæjar í Kúabót í Álftaveri, sem farið hefur í eyði í lok 15. aldar í Kötluhlaupi.“ (Sarpur. Menningarsögulegt gagnasafn: Jarðfundur. Skoðað þann 1. október 2015)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fléttingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.