grænþörungur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
grænþörungur (karlkyn); sterk beyging
- (oftast notað í fleirtölu)
grænþörungar
- [1] (fræðiheiti: Chlorophyta) eru botnþörungar en langflestar tegundir þeirra lifa í ferskvatni. Þeir eru langfjölskrúðugasti þörungahópurinn í heiminum og telja um 8000 tegundir.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] slý
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Grænþörungar“ er grein sem finna má á Wikipediu.