elgur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
elgur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Elgur (fræðiheiti: Alces alces) er stórt hjartardýr sem lifir í skógum um allt norðurhvelið, frá Noregi til Kanada. Elgurinn er stærsta hjartardýrið og er einkennisdýr í mörgum norðlægum héruðum í Noregi, Svíþjóð, Rússlandi, Bandaríkjunum (Alaska) og Kanada. Þeir lifa einkum á laufi birkis og víðis, smágreinum, könglum og trjáberki en geta ekki bitið gras eða mosa á jörðu niðri vegna þess hve þeir eru hálsstuttir.
- Yfirheiti
- [1] hjartardýr
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Elgur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „elgur “