víðir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita
Disambig.svg Sjá einnig: Víðir

ÍslenskaFallbeyging orðsins „víðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall víðir víðirinn
Þolfall víði víðinn
Þágufall víði víðinum
Eignarfall víðis víðisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

víðir (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: tré (fræðiheiti: Salix)
[2] skáldamál: haf, sjór
Samheiti
[1] pílviður, fornt: píll

Þýðingar

Tilvísun

Víðir er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „víðir
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „víðir