víðir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Víðir

Íslenska


Fallbeyging orðsins „víðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall víðir víðirinn
Þolfall víði víðinn
Þágufall víði víðinum
Eignarfall víðis víðisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

víðir (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: er ættkvísl trjáa og runna (fræðiheiti: Salix) af víðisætt (fræðiheiti: Salicaceae)
[2] skáldamál: haf, sjór
Undirheiti
[1] brekkuvíðir, gljávíðir, grasvíðir, loðvíðir, gulvíðir, rauðvíðir
Afleiddar merkingar
[1] víðirekill
Samheiti
[1] pílviður, fornt: píll

Þýðingar

Tilvísun

Víðir er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn436782