eins og kunnugt er

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

eins og kunnugt er

[1]
Orðsifjafræði
eins og + kunnugt (kunnugur) + er (vera)
Samheiti
[1] eins og alþjóð veit, það er alkunna
Sjá einnig, samanber
hámæli
þetta veit hvert mannsbarn
Dæmi
[1] Eins og kunnugt er einkennist indversk matargerðarlist af bragðmiklum mat sem velt hefur verið upp úr ríkulegri kryddblöndu.

Þýðingar

Tilvísun

Vísindavefurinn: „Hvað er karrí? >>>