draugabær

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „draugabær“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall draugabær draugabærinn draugabæir draugabæirnir
Þolfall draugabæ draugabæinn draugabæi draugabæina
Þágufall draugabæ draugabænum draugabæjum draugabæjunum
Eignarfall draugabæjar draugabæjarins draugabæja draugabæjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Draugabærinn Bodie í Kaliforníu.

Nafnorð

draugabær (karlkyn); sterk beyging

[1] auð borg
Orðsifjafræði
drauga- og bær

Þýðingar

Tilvísun

Draugabær er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „draugabær