auður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Auður

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá auður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) auður auðari auðastur
(kvenkyn) auð auðari auðust
(hvorugkyn) autt auðara auðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) auðir auðari auðastir
(kvenkyn) auðar auðari auðastar
(hvorugkyn) auð auðari auðust

Lýsingarorð

auður

[1] tómur
[2] óbyggður
[3] snjólaus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „auður