Fara í innihald

bær

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bær“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bær bærinn bæir bæirnir
Þolfall bæinn bæi bæina
Þágufall bænum bæjum bæjunum
Eignarfall bæjar bæjarins bæja bæjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bær (karlkyn); sterk beyging

[1] Bær er þétt byggð með hundruðum til nokkur þúsund íbúa. Almennt er bær talinn stærri byggð en þorp en minni en borg.
[2] Bær getur líka verið borgarhluti. Einnig er orðið haft um sveitabæ og er sú merking upprunalegri.
Framburður
 bær | flytja niður ›››
IPA: [paiːr̥]

Þýðingar

Tilvísun

[1] Bær er grein sem finna má á Wikipediu.

  • Icelandic Online Dictionary and Readings „bær
  • Íslensk nútímamálsorðabók „bær“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „bær