bær
Jump to navigation
Jump to search
Íslenska
Nafnorð
bær (karlkyn); sterk beyging
- [1] Bær er þétt byggð með hundruðum til nokkur þúsund íbúa. Almennt er bær talinn stærri byggð en þorp en minni en borg.
- [2] Bær getur líka verið borgarhluti. Einnig er orðið haft um sveitabæ og er sú merking upprunalegri.
- Framburður
bær | flytja niður ›››
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bær“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bær “