diskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „diskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall diskur diskurinn diskar diskarnir
Þolfall disk diskinn diska diskana
Þágufall diski diskinum/ disknum diskum diskunum
Eignarfall disks disksins diska diskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

diskur (karlkyn); sterk beyging

[1] leirtau
[2] tölvuorð:
[2a] harður diskur, seguldiskur
[2b] disklingur
Afleiddar merkingar
geisladiskur
Sjá einnig, samanber
fljúgandi diskur

Þýðingar

Tilvísun

Diskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „diskur
Íðorðabankinn428580