geisladiskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „geisladiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geisladiskur geisladiskurinn geisladiskar geisladiskarnir
Þolfall geisladisk geisladiskinn geisladiska geisladiskana
Þágufall geisladiski geisladiskinum/ geisladisknum geisladiskum geisladiskunum
Eignarfall geisladisks geisladisksins geisladiska geisladiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Geisladiskur

Nafnorð

geisladiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] Geisladiskurensku Compact Disc, skammstafað CD) er gagnadiskur, sem einkum er notaður til að geyma tónlist.
[2] sælindýr (fræðiheiti: Pecten septemradiatus)
Orðsifjafræði
geisla- og diskur

Þýðingar

Tilvísun

Geisladiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geisladiskur

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „geisladiskur