disklingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „disklingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall disklingur disklingurinn disklingar disklingarnir
Þolfall diskling disklinginn disklinga disklingana
Þágufall disklingi disklinginum disklingum disklingunum
Eignarfall disklings disklingsins disklinga disklinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

disklingur (karlkyn); sterk beyging

[1] Lítill diskur oftast notað um geymslumiðla í tölvur
Samheiti
[1] disketta
Dæmi
[1] Hann vistaði skjalið á diskling.

Þýðingar

Tilvísun

Disklingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „disklingur