deoxýríbósakjarnsýra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „deoxýríbósakjarnsýra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall deoxýríbósakjarnsýra deoxýríbósakjarnsýran deoxýríbósakjarnsýrur deoxýríbósakjarnsýrurnar
Þolfall deoxýríbósakjarnsýru deoxýríbósakjarnsýruna deoxýríbósakjarnsýrur deoxýríbósakjarnsýrurnar
Þágufall deoxýríbósakjarnsýru deoxýríbósakjarnsýrunni deoxýríbósakjarnsýrum deoxýríbósakjarnsýrunum
Eignarfall deoxýríbósakjarnsýru deoxýríbósakjarnsýrunnar deoxýríbósakjarnsýra deoxýríbósakjarnsýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

deoxýríbósakjarnsýra (kvenkyn); veik beyging

[1] kjarnsýra sem myndar erfðaefni í öllum lífverum og sumum veirum
skammstöfun: DKS
Sjá einnig, samanber
ríbósakjarnsýra

Þýðingar

Tilvísun

Deoxýríbósakjarnsýra er grein sem finna má á Wikipediu.