erfðaefni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „erfðaefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall erfðaefni erfðaefnið erfðaefni erfðaefnin
Þolfall erfðaefni erfðaefnið erfðaefni erfðaefnin
Þágufall erfðaefni erfðaefninu erfðaefnum erfðaefnunum
Eignarfall erfðaefnis erfðaefnisins erfðaefna erfðaefnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

erfðaefni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Erfðaefni á við kjarnsýrurnar DKS eða RKS, sem hafa að geyma erfðafræðilegar upplýsingar, eða uppskrift fyrir byggingu frumna og röðun.
Orðsifjafræði
erfða- og efni
Dæmi
[1] Allar lífverur og veirur flytja með sér erfðaefni.

Þýðingar

Tilvísun

Erfðaefni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „erfðaefni