kjarnsýra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjarnsýra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarnsýra kjarnsýran kjarnsýrur kjarnsýrurnar
Þolfall kjarnsýru kjarnsýruna kjarnsýrur kjarnsýrurnar
Þágufall kjarnsýru kjarnsýrunni kjarnsýrum kjarnsýrunum
Eignarfall kjarnsýru kjarnsýrunnar kjarnsýra kjarnsýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjarnsýra (kvenkyn); veik beyging

[1] Kjarnsýra er lífefnafræðileg stórsameind sem gerð er úr línulegum fjölliðum af ýmist deoxýríbókirnum (DKS) eða ríbókirnum (RKS).
Orðsifjafræði
kjarn- og sýra
Undirheiti
[1] deoxýríbósakjarnsýra, ríbósakjarnsýra
Dæmi
[1] Hlutverk kjarnsýra felst ýmist í að varðveita erfðaupplýsingar (DKS, RKS sumra veira) eða að hafa hvötunar-, stjórnunar- eða boðberavirkni (RKS).

Þýðingar

Tilvísun

Kjarnsýra er grein sem finna má á Wikipediu.