bráð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bráð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bráð bráðin bráðir bráðirnar
Þolfall bráð bráðina bráðir bráðirnar
Þágufall bráð bráðinni bráðum bráðunum
Eignarfall bráðar bráðarinnar bráða bráðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bráð (kvenkyn); sterk beyging

[1] veiði
[2] fórnarlamb
[3] tími: augnablik

Þýðingar

Tilvísun

Bráð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bráð



Fallbeyging orðsins „bráð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bráð bráðið
Þolfall bráð bráðið
Þágufall bráði bráðinu
Eignarfall bráðs bráðsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bráð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] bráðnaður snjór eða ís
[2] feiti
[3] tjara

Þýðingar

Tilvísun

Bráð er grein sem finna má á Wikipediu.