Fara í innihald

blómilmur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blómilmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blómilmur blómilmurinn
Þolfall blómilm blómilminn
Þágufall blómilmi/ blómilm blómilminum
Eignarfall blómilms blómilmsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blómilmur (karlkyn); sterk beyging

[1] ilmur blóms
Dæmi
[1] „Blómguðust þar samtímis ýmsar jurtir, sem annars aldrei gróa á sömu árstíð, bæði rósir, jasmínur, hyasintar, anemónur, túlípanar, sóleyjar, negulblóm, liljur og fjöldi annarra blóma, og ekkert getur sætara hugsazt en hinn samblandaði blómilmur, sem ég andaði að mér í garði þessum.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni)

Þýðingar

Tilvísun

Blómilmur er grein sem finna má á Wikipediu.