ilmur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Ilmur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ilmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ilmur ilmurinn
Þolfall ilm ilminn
Þágufall ilmi/ ilm ilminum
Eignarfall ilms ilmsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ilmur (karlkyn); sterk beyging

[1] góð lykt
Samheiti
[1] angan
Andheiti
[1] daunn, ódaunn, óþefur
Yfirheiti
[1] þefur
Undirheiti
[1] blómilmur
Sjá einnig, samanber
ilma, ilman, ilmandi, ilmvatn

Þýðingar

Tilvísun

Ilmur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ilmur
Íðorðabankinn472387