Fara í innihald

berklar

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „berklar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
berklar berklarnir
Þolfall
berkla berklana
Þágufall
berklum berklunum
Eignarfall
berkla berklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

berklar (karlkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] Berklar (áður kallaðir tæring) er lífshættulegur smitsjúkdómur sem herjar oftast á öndunarfærin og veldur fjölda dauðsfalla um allan heim. Algengasti orsakavaldurinn eru bakteríur af tegundinni Mycobacterium tuberculosis.
Yfirheiti
[1] sjúkdómur

Þýðingar

Tilvísun

Berklar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „berklar

Vísindavefurinn: „Hvað eru berklar? >>>