basi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „basi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall basi basinn basar basarnir
Þolfall basa basann basa basana
Þágufall basa basanum bösum bösunum
Eignarfall basa basans basa basanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

basi (karlkyn); veik beyging

[1] Basi er efni, sem samkvæmt Brønsted-Lowry kenningunni getur tekið á móti róteindum. Aðrar skilgreiningar eru að basar geta gefið frá sér rafeinda par eða sem uppspretta hýdroxíð forjóna. Einnig er hægt að hugsa um basa sem efnafræðilega andstöðu sýrna.
Andheiti
[1] sýra
Dæmi
[1] Basar hafa sýrustig hærra en pH 7.

Þýðingar

Tilvísun

Basi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „basi

Svahílí


Svahílí Fallbeyging orðsins „basi“
Eintala (umoja) Fleirtala (ujumla)
basi mabasi

Nafnorð

basi

[1] strætisvagn
Framburður
IPA: [ˈɓɑsi]
Tilvísun

Basi er grein sem finna má á Wikipediu.
Swahili-English Dictionary „basi