sýrustig

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sýrustig“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sýrustig sýrustigið sýrustig sýrustigin
Þolfall sýrustig sýrustigið sýrustig sýrustigin
Þágufall sýrustigi sýrustiginu sýrustigum sýrustigunum
Eignarfall sýrustigs sýrustigsins sýrustiga sýrustiganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sýrustig (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Sýrustig þegar tala er tilgreind er í efnafræði mælikvarði fyrir hversu súr vökvi er. Sýrustig er skilgreint sem logrinn af umhverfu styrks vetnisjóna í lausninni.
Orðsifjafræði
sýru- og stig
Samheiti
[1] pH-gildi

Þýðingar

Tilvísun

Sýrustig er grein sem finna má á Wikipediu.