sápa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sápa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sápa sápan sápur sápurnar
Þolfall sápu sápuna sápur sápurnar
Þágufall sápu sápunni sápum sápunum
Eignarfall sápu sápunnar sápa/ sápna sápanna/ sápnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sápa (kvenkyn); veik beyging

[1] þvottaefna til að ná burt óhreinindum
Framburður
IPA: [sauːpʰa]
Afleiddar merkingar
[1] hársápa
Orðsifjafræði

færeyska: sápa

nútíma-norska sape

sænska sapa

danska sæbe

finnska saippio -tökuorð úr sænsku

orðið er að finna í latínu en talið þar qermanst tökuorð sapo

ítalska sapone

franska savon


Þýðingar

Tilvísun

Sápa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sápa