hársápa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hársápa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hársápa hársápan hársápur hársápurnar
Þolfall hársápu hársápuna hársápur hársápurnar
Þágufall hársápu hársápunni hársápum hársápunum
Eignarfall hársápu hársápunnar hársápa/ hársápna hársápanna/ hársápnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hársápa (kvenkyn); veik beyging

[1] sjampó
Orðsifjafræði
hár- og sápa

Þýðingar

Tilvísun

Hársápa er grein sem finna má á Wikipediu.