Fara í innihald

barrskógabelti

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „barrskógabelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall barrskógabelti barrskógabeltið barrskógabelti barrskógabeltin
Þolfall barrskógabelti barrskógabeltið barrskógabelti barrskógabeltin
Þágufall barrskógabelti barrskógabeltinu barrskógabeltum barrskógabeltunum
Eignarfall barrskógabeltis barrskógabeltisins barrskógabelta barrskógabeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

barrskógabelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] lífbelti sem einkennist af skógum þar sem furur og önnur barrtré vaxa
Orðsifjafræði
barrskóga- og belti
Sjá einnig, samanber
[1] laufskógabelti, hitabelti

Þýðingar

Tilvísun

Barrskógabelti er grein sem finna má á Wikipediu.